Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 07:30 „Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
„Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54