Dr. Dre gert að greiða milljónir vegna Beats-heyrnartóla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júní 2018 10:55 Dr. Dre er ríkasti rappari heims. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Dr. Dre og viðskiptafélagi hans Jimmy Iovine þurfa að greiða Steven Lamar, fyrrverandi samstarfsfélaga þeirra, 25 milljónir dollara vegna deilna um hver átti hugmyndina að Beats-heyrnartólunum vinsælu. BBC greinir frá. Samsvarar það um 2,6 milljörðum króna en Lavar hélt því fram að hann hefði átt hugmyndina að því að skapa heyrnartólin sem síðar urðu að Beats-heyrnarólunum. Sagðist hann hafa farið með hugmyndina til Iovine og Dr. Dre árið 2006 og þeir hafið samstarf. Fyrstu Beats-heyrnartólin komu á markað árið 2006 en upp úr samstarfi mannanna þriggja slitnaði og árið 2016 stefndi Lamar fyrrverandi samstarfsfélögum sínum til greiðslu höfundarlauna. Deilan snerist að mestu um samning sem samstarfsfélagarnir gerðu árið 2007 um að Lamar myndi fá í sinn hlut fjögur prósent af grunnverði allra Beats Studio heyrnartóla sem seld væru. Vildi Lamar meina að samningurinn væri víðtækari og næði einnig til um tólf annarra tegunda heyrnartóla frá Beats. Krafðist hann þess að fá 130 milljón dollara frá Levine og Dr.Dre, um 14 milljarða króna, en kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að samningurinn frá 2007 næði til þriggja tegunda af Beats-heyrnartólum og því þyrftu þeir félagar að greiða Lamar 25 milljónir dollara. Ein af þessum tegundum er enn í sölu og því mun Lamar einnig fá greiðslur vegna þeirra í framtíðinni. Tengdar fréttir Dr. Dre vill neðanjarðarbyrgi og öryggisvegg í kringum milljarða villu sína í L.A. Keypti eignina af Tom Brady og Gisele. 29. maí 2018 13:30 Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu á efstu hæð í byggingunni. 24. nóvember 2017 16:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Dr. Dre og viðskiptafélagi hans Jimmy Iovine þurfa að greiða Steven Lamar, fyrrverandi samstarfsfélaga þeirra, 25 milljónir dollara vegna deilna um hver átti hugmyndina að Beats-heyrnartólunum vinsælu. BBC greinir frá. Samsvarar það um 2,6 milljörðum króna en Lavar hélt því fram að hann hefði átt hugmyndina að því að skapa heyrnartólin sem síðar urðu að Beats-heyrnarólunum. Sagðist hann hafa farið með hugmyndina til Iovine og Dr. Dre árið 2006 og þeir hafið samstarf. Fyrstu Beats-heyrnartólin komu á markað árið 2006 en upp úr samstarfi mannanna þriggja slitnaði og árið 2016 stefndi Lamar fyrrverandi samstarfsfélögum sínum til greiðslu höfundarlauna. Deilan snerist að mestu um samning sem samstarfsfélagarnir gerðu árið 2007 um að Lamar myndi fá í sinn hlut fjögur prósent af grunnverði allra Beats Studio heyrnartóla sem seld væru. Vildi Lamar meina að samningurinn væri víðtækari og næði einnig til um tólf annarra tegunda heyrnartóla frá Beats. Krafðist hann þess að fá 130 milljón dollara frá Levine og Dr.Dre, um 14 milljarða króna, en kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu að samningurinn frá 2007 næði til þriggja tegunda af Beats-heyrnartólum og því þyrftu þeir félagar að greiða Lamar 25 milljónir dollara. Ein af þessum tegundum er enn í sölu og því mun Lamar einnig fá greiðslur vegna þeirra í framtíðinni.
Tengdar fréttir Dr. Dre vill neðanjarðarbyrgi og öryggisvegg í kringum milljarða villu sína í L.A. Keypti eignina af Tom Brady og Gisele. 29. maí 2018 13:30 Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu á efstu hæð í byggingunni. 24. nóvember 2017 16:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Dr. Dre vill neðanjarðarbyrgi og öryggisvegg í kringum milljarða villu sína í L.A. Keypti eignina af Tom Brady og Gisele. 29. maí 2018 13:30
Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu á efstu hæð í byggingunni. 24. nóvember 2017 16:00