Fanndís gengin til liðs við Val Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 20:20 Fanndís mun spila í rauðu í sumar mynd/valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við Val og mun spila með félaginu í Pepsi deild kvenna. Fanndís skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið en hún kemur til Vals frá franska liðinu Marseille þar sem hún dvaldi í vetur. Fanndís hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og á 11 mörk í 87 A-landsliðsleikjum. Þá hefur hún skorað 104 mörk í 197 meistaraflokksleikjum á Íslandi. Valur er í harðri baráttu við Þór/KA og Breiðablik um toppsæti Pepsi deildarinnar og hefur ekki tapað í fimm leikjum í röð.Fanndís til liðs við Val! #valurfotbolti#valur#fotboltinetRT#fotboltinet#433_ishttps://t.co/UPQ8hObLTQpic.twitter.com/dK1sW6qvFH— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 27, 2018 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9. júní 2018 23:30 Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. 7. júní 2018 12:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við Val og mun spila með félaginu í Pepsi deild kvenna. Fanndís skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið en hún kemur til Vals frá franska liðinu Marseille þar sem hún dvaldi í vetur. Fanndís hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár og á 11 mörk í 87 A-landsliðsleikjum. Þá hefur hún skorað 104 mörk í 197 meistaraflokksleikjum á Íslandi. Valur er í harðri baráttu við Þór/KA og Breiðablik um toppsæti Pepsi deildarinnar og hefur ekki tapað í fimm leikjum í röð.Fanndís til liðs við Val! #valurfotbolti#valur#fotboltinetRT#fotboltinet#433_ishttps://t.co/UPQ8hObLTQpic.twitter.com/dK1sW6qvFH— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 27, 2018
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9. júní 2018 23:30 Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. 7. júní 2018 12:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu. 9. júní 2018 23:30
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. 7. júní 2018 12:30