Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:14 Frá samstöðufundi með ljósmæðrum sem haldinn var í Mæðragarðinum í gær. vísir/elín margrét Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. Aðgerðirnar munu felast í yfirvinnubanni á Landspítalanum og öðrum stofnunum þar sem ljósmæður sinna yfirvinnu. Katrín segir að undirbúningur aðgerðanna taki um tvær vikur. Því má búast við því að verkfallsaðgerðir hefjist skömmu eftir næstu mánaðamót en þann 1. júlí taka gildi uppsagnir 19 ljósmæðra á Landspítalanum. Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11 í morgun lauk án niðurstöðu um klukkan 13. Katrín segir að fundurinn hafi verið meiri stöðufundur heldur en eiginlegur samningafundur. Fundurinn var sá fyrsti á milli deiluaðila eftir að ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí. Stefnt er að næsta fundi á fimmtudaginn í næstu viku. „Þetta lítur mjög illa út og þetta er mjög alvarleg staða. Við í kjaranefnd Ljósmæðrafélagsins göngum að samningaborðinu með það að vilja vinna í lausnum, funda hratt og vel og að það sér reynt að komast samningsfleti sem fyrst. Við höfum lagt fram okkar kröfur, það hefur ekki staðið á því, en nú bíðum við efir umboði og vilja frá umboðsmönnum ríkisstjórnarinnar að mæta okkur og klára þetta,“ segir Katrín. Ljósmæðrafélagið hefur umboð frá félagsmönnum til að boða til verkfalls á heilsugæslum. Katrín segist ekki vita hvort komi til þess eða hvort það verði yfir höfuð núna en byrjað verði á því að boða til yfirvinnubanns.En ætlið þið að fara í þetta núna eða bíða og sjá hvað kemur út úr samningafundinum næsta fimmtudag? „Við erum bara að undirbúa þetta en það tekur um hálfan mánuð að undirbúa svona verkfallsaðgerð.“ Kjaramál Tengdar fréttir Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. Aðgerðirnar munu felast í yfirvinnubanni á Landspítalanum og öðrum stofnunum þar sem ljósmæður sinna yfirvinnu. Katrín segir að undirbúningur aðgerðanna taki um tvær vikur. Því má búast við því að verkfallsaðgerðir hefjist skömmu eftir næstu mánaðamót en þann 1. júlí taka gildi uppsagnir 19 ljósmæðra á Landspítalanum. Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11 í morgun lauk án niðurstöðu um klukkan 13. Katrín segir að fundurinn hafi verið meiri stöðufundur heldur en eiginlegur samningafundur. Fundurinn var sá fyrsti á milli deiluaðila eftir að ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí. Stefnt er að næsta fundi á fimmtudaginn í næstu viku. „Þetta lítur mjög illa út og þetta er mjög alvarleg staða. Við í kjaranefnd Ljósmæðrafélagsins göngum að samningaborðinu með það að vilja vinna í lausnum, funda hratt og vel og að það sér reynt að komast samningsfleti sem fyrst. Við höfum lagt fram okkar kröfur, það hefur ekki staðið á því, en nú bíðum við efir umboði og vilja frá umboðsmönnum ríkisstjórnarinnar að mæta okkur og klára þetta,“ segir Katrín. Ljósmæðrafélagið hefur umboð frá félagsmönnum til að boða til verkfalls á heilsugæslum. Katrín segist ekki vita hvort komi til þess eða hvort það verði yfir höfuð núna en byrjað verði á því að boða til yfirvinnubanns.En ætlið þið að fara í þetta núna eða bíða og sjá hvað kemur út úr samningafundinum næsta fimmtudag? „Við erum bara að undirbúa þetta en það tekur um hálfan mánuð að undirbúa svona verkfallsaðgerð.“
Kjaramál Tengdar fréttir Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15
Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30
Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30