Útlendingastofnun fær fé frá hælisleitendum Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 21:03 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna. Hælisleitendur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna.
Hælisleitendur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira