Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2018 23:50 Norður-Kóreumenn eru taldir halda áfram að framleiða langdrrægar eldflaugar á sama tíma og þeir ræða við Bandaríkin um afvopnun. Vísir/EPA Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21
Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53