Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 11:06 Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Vísir Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís. Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira
Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís.
Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira
Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04
Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15