Besta veðrið um Verslunarmannahelgina á Mýrarbolta í Bolungarvík Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. ágúst 2018 19:30 Fjölbreyttar hátíðir standa landsmönnum til boða um Verslunarmannahelgina. Best verður veðrið í Bolungarvík þar sem Evrópumótið í Mýrarbolta verður haldið en flestir munu sækja í rigninguna á Þjóðhátíð í Eyjum. Sex hátíðir eru vinsælastar um helgina en best verður veðrið á Evrópumótinu í Mýrarbolta þar sem sólarvörn verður staðalbúnaður. Staðan er önnur á hinum hátíðum landsins þar sem útlit er fyrir rigningu. Búist er við að fjölmennust verði Þjóðhátíð í Eyjum en 16.000 manns sóttu hátíðina í fyrra. Þar verða regnbuxur staðalbúnaður þegar sungið verður í brekkunni undir leiðsögn Ingó Veðurguðs.Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.VísirÍ Bolungarvík verður Evrópumótið í Mýrarbolta haldið í fimmtánda skipti en 400 manns tóku þátt í fyrra. Þá sagði mótshaldari í samtali við fréttastofu að skráningum hafi fjölgað töluvert eftir að í ljós kom að sólin verði mest á þeim landshluta. Fyrir norðan verður bæjarhátíðin Ein Með Öllu haldin á Akureyri og er hún opin öllum án aðgangseyris. Á Neistaflugi á Neskaupsstað verður hægt að spreyta sig í hlaupi en þar verður Barðsneshlaupið vinsæla haldið á sunnudeginum. Veður Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Fjölbreyttar hátíðir standa landsmönnum til boða um Verslunarmannahelgina. Best verður veðrið í Bolungarvík þar sem Evrópumótið í Mýrarbolta verður haldið en flestir munu sækja í rigninguna á Þjóðhátíð í Eyjum. Sex hátíðir eru vinsælastar um helgina en best verður veðrið á Evrópumótinu í Mýrarbolta þar sem sólarvörn verður staðalbúnaður. Staðan er önnur á hinum hátíðum landsins þar sem útlit er fyrir rigningu. Búist er við að fjölmennust verði Þjóðhátíð í Eyjum en 16.000 manns sóttu hátíðina í fyrra. Þar verða regnbuxur staðalbúnaður þegar sungið verður í brekkunni undir leiðsögn Ingó Veðurguðs.Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.VísirÍ Bolungarvík verður Evrópumótið í Mýrarbolta haldið í fimmtánda skipti en 400 manns tóku þátt í fyrra. Þá sagði mótshaldari í samtali við fréttastofu að skráningum hafi fjölgað töluvert eftir að í ljós kom að sólin verði mest á þeim landshluta. Fyrir norðan verður bæjarhátíðin Ein Með Öllu haldin á Akureyri og er hún opin öllum án aðgangseyris. Á Neistaflugi á Neskaupsstað verður hægt að spreyta sig í hlaupi en þar verður Barðsneshlaupið vinsæla haldið á sunnudeginum.
Veður Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjá meira
Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42
Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57