Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Bergþór Másson skrifar 19. ágúst 2018 13:48 Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018 Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15