Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 14:45 Hulda Vigdísardóttir, málfræðingur og keppandi í Miss Universe Iceland. Hulda Vigdísardóttir Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38