Ríkisstjórn Orban vill banna kynjafræði Kjartan Kjartansson skrifar 15. ágúst 2018 11:39 Orban forsætisráðherra Ungverjalands virðist standa stuggur af kynjafræði. Vísir/EPA Ungverskum háskólum verður bannað að kenna kynjafræði ef tillaga ríkisstjórnar Viktors Orban forsætisráðherra nær fram að ganga. Ríkisstjórnin vill banna fræðigreinina á þeim forsendum að atvinnurekendur hafi ekki sýnt kynjafræðingum mikinn áhuga.Breska blaðið The Telegraph segir að bannið tæki gildi á næsta ári. Andstæðingar Orban segja að bannið sé hluti af herferð hans gegn samtökum og stofnunum sem leggjast gegn íhaldsstefnu hans og Fidesz-flokksins. Andrea Preto, prófessor í kynjafræði við Miðevrópska háskólann, segir við blaðið að bannið sé hættulegt fordæmi um ríkisinngrip í háskólanámskeið. Bannið stangist á við stjórnarskrá Ungverjalands sem tryggi frelsi til vísindarannsókna og kennslu. Orban hefur lýst yfir vilja til að koma á „ófrjálslyndu lýðveldi“ í Ungverjalandi þar sem kristin fjölskyldugildi eru í hávegum höfð. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi frá því að Orban komst til valda árið 2010. Auðugir bandamenn Orban hafa keypt fjölmiðla og stofnað nýja sem eru honum hliðhollir. Aðrir miðlar sem hafa verið andsnúnir ríkisstjórn Orban hafa neyðst til þess að leggja upp laupana. Ungverjaland Tengdar fréttir Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Ungverskum háskólum verður bannað að kenna kynjafræði ef tillaga ríkisstjórnar Viktors Orban forsætisráðherra nær fram að ganga. Ríkisstjórnin vill banna fræðigreinina á þeim forsendum að atvinnurekendur hafi ekki sýnt kynjafræðingum mikinn áhuga.Breska blaðið The Telegraph segir að bannið tæki gildi á næsta ári. Andstæðingar Orban segja að bannið sé hluti af herferð hans gegn samtökum og stofnunum sem leggjast gegn íhaldsstefnu hans og Fidesz-flokksins. Andrea Preto, prófessor í kynjafræði við Miðevrópska háskólann, segir við blaðið að bannið sé hættulegt fordæmi um ríkisinngrip í háskólanámskeið. Bannið stangist á við stjórnarskrá Ungverjalands sem tryggi frelsi til vísindarannsókna og kennslu. Orban hefur lýst yfir vilja til að koma á „ófrjálslyndu lýðveldi“ í Ungverjalandi þar sem kristin fjölskyldugildi eru í hávegum höfð. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi frá því að Orban komst til valda árið 2010. Auðugir bandamenn Orban hafa keypt fjölmiðla og stofnað nýja sem eru honum hliðhollir. Aðrir miðlar sem hafa verið andsnúnir ríkisstjórn Orban hafa neyðst til þess að leggja upp laupana.
Ungverjaland Tengdar fréttir Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33 Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Góðgerðafélag Soros flýr kúgunartilburði í Ungverjalandi Ríkisstjórn Viktors Orban hefur gert George Soros að grýlu sem grafi undan þjóðmenningu landsins með því að hvetja flóttamenn til að koma til Ungverjalands. 15. maí 2018 10:33
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða. 20. júní 2018 23:30