Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af ebólafaraldrinum í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2018 14:57 Byrjað er að bólusetja fólk við ebólu í Norður-Kivu. Vísir/EPA Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið. Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið.
Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30