Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af ebólafaraldrinum í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2018 14:57 Byrjað er að bólusetja fólk við ebólu í Norður-Kivu. Vísir/EPA Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið. Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira
Fjörutíu og einn hefur látið lífið af völdum ebólu í Austur-Kongó í faraldri sem geisar þar. Tugir tilfella hafa greinst og hafa starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) áhyggjur af útbreiðslu faraldursins á átakasvæði. Sjö heilbrigðisstarfsmenn eru á meðal þeirra 57 tilfella ebólu sem hafa greinst, að sögn WHO. Þrjátíu tilfelli hafa verið staðfest og 27 eru líkleg ebólusmit, að því er segir í frétt CNN-fréttastöðvarinnar. Faraldurinn geisar í Norður-Kivu-héraði þar sem stríðsástand ríkir. Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, segist hafa enn meiri áhyggjur af ástandinu þar eftir að hann heimsótti svæðið á dögunum. Svæðið er þéttbýlt og miklir fólksflutningar eiga sér stað vegna átakanna. Ofbeldisverk og mannrán eru þar jafnframt tíð. Fleiri hafa nú smitast í Kivu en gerðu í faraldri sem blossaði upp í Miðbaugshéraði Austur-Kongó í norðvesturhluta landsins fyrr í sumar. Þá greindust 53 tilfelli og 29 manns létu lífið.
Austur-Kongó Ebóla Tengdar fréttir Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00 33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12 Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26. maí 2018 06:00
33 látnir vegna ebólu í Lýðveldinu Kongó Ný tilfelli ebólusmits hafa komið upp í austurhluta Lýðveldisins Kongó. 4. ágúst 2018 22:12
Áhyggjur af nýjum ebólufaraldri Fjögur smit hafa verið staðfest en talið er að allt að tuttugu gætu hafa látist í faraldrinum nú þegar. 3. ágúst 2018 05:30