Vilja 6ix9ine í fangelsi og á skrá yfir kynferðisafbrotamenn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 21:07 Rappararnir 6ix9ine og Nicki Minaj í myndbandi við nýtt lag þeirra, FEFE. Minaj hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að vinna með 6ix9ine. Skjáskot/Youtube Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“