Bandaríkin og Mexíkó semja nýjan viðskiptasamning Samúel Karl Ólason skrifar 27. ágúst 2018 17:45 Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Vísir/AP Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Ríkisstjórn Donald Trump segir nýja samninginn koma Bandaríkjunum mun betur en sá gamli. Kanada kemur þó ekki enn að nýja samningnum. Trump sagði í dag að hann myndi hringja í Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og ræða við hann um málið. Hann sagði að Kanada gæti gengið inn í nýja samkomulagið, ef Kanadamenn yrðu „sanngjarnir“.Því næst hótaði Trump beita frekari tollum gegn nágrönnum Bandaríkjanna í norðri og sömuleiðis að leyfa þeim ekki að koma að samkomulaginu og gera þess í stað sérstakt samkomulag við Kanada.Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, sagði þó í samtali hans og Trump í dag að hann vildi fá Kanada að borðinu einnig. Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Fyrirtæki hafi flutt sig um set til Mexíkó þar sem laun þar séu lág. Meðal annars snýr samkomulagið að 40 til 45 prósent hvers bíls þurfi að framleiddur af starfsmönnum sem fái minnst 16 dali á klukkustund. Er því ætlað að koma í veg fyrir að bandarískir bílaframleiðendur flytji verksmiðjur sínar til Mexíkó.Viðræður á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada hafa staðið yfir í rúmt ár og á þeim tíma hefur Trump ítrekað hótað að fella NAFTA úr gildi án nýs samnings. Talsmaður utanríkisráðuneytis Kanada sagði blaðamönnum í dag að ríkisstjórnin myndi skrifa undir samkomulag sem Kanada, og sérstaklega miðstétt landsins, hagnaðist á. Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Mexíkó hafa komist að samkomulagi um að binda enda á frjálsverslunarsamning Norður-Ameríku og gera nýjan samning í staðinn. Ríkisstjórn Donald Trump segir nýja samninginn koma Bandaríkjunum mun betur en sá gamli. Kanada kemur þó ekki enn að nýja samningnum. Trump sagði í dag að hann myndi hringja í Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og ræða við hann um málið. Hann sagði að Kanada gæti gengið inn í nýja samkomulagið, ef Kanadamenn yrðu „sanngjarnir“.Því næst hótaði Trump beita frekari tollum gegn nágrönnum Bandaríkjanna í norðri og sömuleiðis að leyfa þeim ekki að koma að samkomulaginu og gera þess í stað sérstakt samkomulag við Kanada.Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, sagði þó í samtali hans og Trump í dag að hann vildi fá Kanada að borðinu einnig. Trump hefur lengi kvartað undan gamla samkomulaginu, sem kallast NAFTA, og segir það hafa leitt til þess að störfum hafi fækkað í Bandaríkjunum. Fyrirtæki hafi flutt sig um set til Mexíkó þar sem laun þar séu lág. Meðal annars snýr samkomulagið að 40 til 45 prósent hvers bíls þurfi að framleiddur af starfsmönnum sem fái minnst 16 dali á klukkustund. Er því ætlað að koma í veg fyrir að bandarískir bílaframleiðendur flytji verksmiðjur sínar til Mexíkó.Viðræður á milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada hafa staðið yfir í rúmt ár og á þeim tíma hefur Trump ítrekað hótað að fella NAFTA úr gildi án nýs samnings. Talsmaður utanríkisráðuneytis Kanada sagði blaðamönnum í dag að ríkisstjórnin myndi skrifa undir samkomulag sem Kanada, og sérstaklega miðstétt landsins, hagnaðist á.
Bandaríkin Donald Trump Kanada Mexíkó Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira