Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:09 Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. Vísir/getty Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn. Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn.
Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41
Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31