Vonast að sjálfsögðu eftir því að spila Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2018 12:30 Svava Rós Guðmundsdóttir fréttablaðið Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. Fram undan er einn stærsti leikur íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi þegar þær mæta áttföldum Evrópumeisturum og tvöföldum heimsmeisturum Þýskalands en með sigri kemst kvennalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM „Stemmingin er mjög góð, við erum allar mjög spenntar að takast á við þetta verkefni og við stefnum allar í sömu átt. Við förum í leikinn til að vinna hann og taka þrjú stig en við sjáum hvað verður,“ sagði Svava, aðspurð hvort það myndi trufla stelpurnar að jafntefli gæti dugað í aðdraganda leiksins. Þær munu fara vel yfir leikinn enda eru þær búnar að vera með augastað á þessum leik í langan tíma. „Þetta er búið að vera löng bið sem hefur þó liðið ágætlega hratt sem betur fer. Við vorum farin að undirbúa þennan leik fyrir síðasta leikinn (innsk. gegn Slóveníu í sömu undankeppni) og við erum vel undirbúin. Við vitum að þær eru með gríðarlega sterkt lið,“ sagði Svava en búast má við að Ísland verjist af krafti. „Þetta mun krefjast einbeitingar, við vitum að við þurfum að verjast mikið og að við þurfum að nýta okkur styrkleika okkar. Leikurinn í Þýskalandi er gott fordæmi, þar gekk leikplanið vel upp og við fórum heim með þrjú stig.“ Svava hefur verið iðin fyrir framan markið í undanförnum leikjum hjá félagi sínu í Noregi og vonaðist að sjálfsögðu eftir því að fá tækifærið á laugardaginn. „Það er undir mér komið að gera tilkall til sætis, ég vonast auðvitað eftir því að fá að spila á laugardaginn eins og allir leikmennirnir en það verður að koma í ljós,“ sagði Svava sem hefur skorað í fimm af síðustu sex leikjum fyrir Röa. „Það hefur gengið vel í Noregi, ég er að finna mig vel í fremstu víglínu fyrir framan markið. Ég hef yfirleitt verið á köntunum að leggja upp mörkin en þetta er annar möguleiki sem ég get boðið upp á.“ Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Röa í Noregi, er skiljanlega spennt fyrir verkefnum landsliðsins á næstu dögum. Fram undan er einn stærsti leikur íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi þegar þær mæta áttföldum Evrópumeisturum og tvöföldum heimsmeisturum Þýskalands en með sigri kemst kvennalandsliðið í fyrsta sinn í lokakeppni HM „Stemmingin er mjög góð, við erum allar mjög spenntar að takast á við þetta verkefni og við stefnum allar í sömu átt. Við förum í leikinn til að vinna hann og taka þrjú stig en við sjáum hvað verður,“ sagði Svava, aðspurð hvort það myndi trufla stelpurnar að jafntefli gæti dugað í aðdraganda leiksins. Þær munu fara vel yfir leikinn enda eru þær búnar að vera með augastað á þessum leik í langan tíma. „Þetta er búið að vera löng bið sem hefur þó liðið ágætlega hratt sem betur fer. Við vorum farin að undirbúa þennan leik fyrir síðasta leikinn (innsk. gegn Slóveníu í sömu undankeppni) og við erum vel undirbúin. Við vitum að þær eru með gríðarlega sterkt lið,“ sagði Svava en búast má við að Ísland verjist af krafti. „Þetta mun krefjast einbeitingar, við vitum að við þurfum að verjast mikið og að við þurfum að nýta okkur styrkleika okkar. Leikurinn í Þýskalandi er gott fordæmi, þar gekk leikplanið vel upp og við fórum heim með þrjú stig.“ Svava hefur verið iðin fyrir framan markið í undanförnum leikjum hjá félagi sínu í Noregi og vonaðist að sjálfsögðu eftir því að fá tækifærið á laugardaginn. „Það er undir mér komið að gera tilkall til sætis, ég vonast auðvitað eftir því að fá að spila á laugardaginn eins og allir leikmennirnir en það verður að koma í ljós,“ sagði Svava sem hefur skorað í fimm af síðustu sex leikjum fyrir Röa. „Það hefur gengið vel í Noregi, ég er að finna mig vel í fremstu víglínu fyrir framan markið. Ég hef yfirleitt verið á köntunum að leggja upp mörkin en þetta er annar möguleiki sem ég get boðið upp á.“
Birtist í Fréttablaðinu HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira