Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 12:30 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki sínu á EM 2017. Vísir/Getty England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira