Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Birgir Olgeirsson skrifar 27. september 2018 14:41 Tónleikar Ed Sheeran verða sama dag og Fiskidagurinn mikli er haldinn. Vísir/Getty Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði. Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði.
Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30