Berglind markahæst og Sandra María best Hjörvar Ólafsson skrifar 24. september 2018 09:00 Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í efstu deild. vísir/bára Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Þá þurfti Stephany Mayor, framherji Þórs/KA, að koma til móts við liðsfélaga sína hjá mexíkóska kvennalandsliðinu og þar af leiðandi var henni ómögulegt að berjast við Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, sóknarmann Breiðabliks, um markadrottningartitilinn. Berglind Björg skoraði bæði mörk Breiðabliks í 3-2 tapi liðsins gegn Val og stóð uppi sem markahæsti leikmaður deildarinnar með 19 mörk. Stephany Mayor kom næst með 15 mörk. Sandra Maria Jessen, sóknartengiliður Þórs/KA, sem kom næst á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 14 mörk, var valin besti leikmaður af leikmönnum deildarinnar. Sandra María er fyrirliði Þórs/KA sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar þetta árið. Efnilegasti leikmaðurinn var Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Alexandra sem gekk til liðs við Breiðablik frá Haukum fyrir keppnistímabilið lék alla leiki Blika í sumar og skoraði í þeim fimm mörk. Hún var nýverið verðlaunuð fyrir góða frammistöðu sína í deildinni í sumar með sæti í íslenska A-landsliðinu í leikjum liðsins gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Bríet Bragadóttir var kosin besti dómarinn, en þetta er annað árið í röð sem leikmönnum deildarinnar þykir Bríet dæma best í deildinni. Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Þá þurfti Stephany Mayor, framherji Þórs/KA, að koma til móts við liðsfélaga sína hjá mexíkóska kvennalandsliðinu og þar af leiðandi var henni ómögulegt að berjast við Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, sóknarmann Breiðabliks, um markadrottningartitilinn. Berglind Björg skoraði bæði mörk Breiðabliks í 3-2 tapi liðsins gegn Val og stóð uppi sem markahæsti leikmaður deildarinnar með 19 mörk. Stephany Mayor kom næst með 15 mörk. Sandra Maria Jessen, sóknartengiliður Þórs/KA, sem kom næst á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 14 mörk, var valin besti leikmaður af leikmönnum deildarinnar. Sandra María er fyrirliði Þórs/KA sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar þetta árið. Efnilegasti leikmaðurinn var Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Alexandra sem gekk til liðs við Breiðablik frá Haukum fyrir keppnistímabilið lék alla leiki Blika í sumar og skoraði í þeim fimm mörk. Hún var nýverið verðlaunuð fyrir góða frammistöðu sína í deildinni í sumar með sæti í íslenska A-landsliðinu í leikjum liðsins gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Bríet Bragadóttir var kosin besti dómarinn, en þetta er annað árið í röð sem leikmönnum deildarinnar þykir Bríet dæma best í deildinni.
Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira