Umfangsmikil viðbrögð við skotárás í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 16:15 Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna alríkislögreglu Bandaríkjanna. EPA/SCOTT SERIO Uppfært 16:15 Árásarmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa hafið skothríð úr skammbyssu innan veggja fyrirtækisins Rite Aid, sem rekur vöruhús í Aberdeen í Maryland í Bandaríkjunum. Einhverjir liggja í valnum en fjöldinn hefur ekki verið staðfestur af lögreglunni. Á blaðamannafundi sagði fógetinn í Harfordsýslu að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang innan við fimm mínútur eftir að útkallið barst. CNN hefur heimildir fyrir því að minnst þrír séu látnir og tveir særðir. AP segir það sama og þá hefur MSNBC heimildir fyrir því að árásarmaðurinn hafi verið kona. Fótgetinn sagði árásarmanninn vera á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Hins vegar sagði hann að lögregluþjónar hefðu ekki hleypt af skotum á vettvangi. Því var ekki skýrt hvort að árásarmaðurinn beindi vopni sínu að sjálfum sér og neitaði fógetinn að fara nánar út í það þegar hann var spurður. Hann tók fram að upplýsingar væru enn takmarkaðar. Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna Alríkislögreglu Bandaríkjanna á vettvangi eftir að kallað var eftir aðstoð. Þetta er minnst þriðja skotárásin í Bandaríkjunum á einum sólarhring. Fjórir voru skotnir í dómshúsi í Pennsylvaníu í gær af árásarmanni sem var felldur af lögregluþjóni. Þá voru fimm skotnir í fyrirtæki í Wisconsin. Í báðum árásunum dóu bara árásarmennirnir. At this time we can confirm multiple wounded and multiple fatalities— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Based on what we know, thus was a lone suspect. The suspect is in custody and in critical condition at the hospital— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 We do not believe there is any further threat to the community— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Uppfært 16:15 Árásarmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa hafið skothríð úr skammbyssu innan veggja fyrirtækisins Rite Aid, sem rekur vöruhús í Aberdeen í Maryland í Bandaríkjunum. Einhverjir liggja í valnum en fjöldinn hefur ekki verið staðfestur af lögreglunni. Á blaðamannafundi sagði fógetinn í Harfordsýslu að lögregluþjónar hefðu mætt á vettvang innan við fimm mínútur eftir að útkallið barst. CNN hefur heimildir fyrir því að minnst þrír séu látnir og tveir særðir. AP segir það sama og þá hefur MSNBC heimildir fyrir því að árásarmaðurinn hafi verið kona. Fótgetinn sagði árásarmanninn vera á sjúkrahúsi í alvarlegu ástandi. Hins vegar sagði hann að lögregluþjónar hefðu ekki hleypt af skotum á vettvangi. Því var ekki skýrt hvort að árásarmaðurinn beindi vopni sínu að sjálfum sér og neitaði fógetinn að fara nánar út í það þegar hann var spurður. Hann tók fram að upplýsingar væru enn takmarkaðar. Lögreglan naut aðstoðar starfsmanna Alríkislögreglu Bandaríkjanna á vettvangi eftir að kallað var eftir aðstoð. Þetta er minnst þriðja skotárásin í Bandaríkjunum á einum sólarhring. Fjórir voru skotnir í dómshúsi í Pennsylvaníu í gær af árásarmanni sem var felldur af lögregluþjóni. Þá voru fimm skotnir í fyrirtæki í Wisconsin. Í báðum árásunum dóu bara árásarmennirnir. At this time we can confirm multiple wounded and multiple fatalities— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 Based on what we know, thus was a lone suspect. The suspect is in custody and in critical condition at the hospital— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018 We do not believe there is any further threat to the community— Harford Sheriff (@Harford_Sheriff) September 20, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira