Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. september 2018 12:00 Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður hjá Orku náttúrunnar. Vísir Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu. MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu.
MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51