Skútan komin til hafnar í Rifi Andri Eysteinsson og Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2018 21:30 Skútan við bryggju í Rifi. Vísir Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30 Snæfellsbær Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Skútu, sem stolið var úr Ísafjarðarhöfn í nótt, hefur verið siglt til hafnar í Rifi á Snæfellsnesi. Lögreglan á Vestfjörðum leitaði til Landhelgisgæslunnar í dag, eftir að í ljós kom að skútan væri horfin. Þyrla gæslunnar var send á vettvang og fann áhöfn þyrlunnar skútuna úr lofti. Þá var varðskipið Þór sent á eftir skútunni. Þá sótti áhöfn þyrlunnar tvo meðlimi sérsveitar Ríkislögreglustjóra og tvo starfsmenn séraðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Skútunni var þó snúið við og siglt til Rifs þar sem Lögreglan á Vesturlandi auk mannanna fjögurra tóku á móti henni. Skipstjórinn sneri skútunni til lands eftir að honum var skipað að gera það. Hann var handtekinn og er hann grunaður um að hafa tekið skútuna ófrjálsri hendi, samkvæmt Lögreglunni á Vesturlandi. Hann verður yfirheyrður og rannsókn málsins heldur áfram. Ekki er vitað hvort fleiri hafi verið um borð. Lögreglan á Vestfjörðum hefur fært þeim aðilum sem aðstoðuðu í málinu þakkir. Eigandi skútunnar, sem ber heitið Inook, er franskur og var hann að geyma hana á Ísafirði yfir veturinn. Skútan er notuð til að sigla til Grænlands á sumrin. Segl hennar voru í geymslu í landi og var henni því siglt undir vélarafli.Uppfært 21:30
Snæfellsbær Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira