Opna landamærin í fyrsta sinn síðan 2015 Andri Eysteinsson skrifar 14. október 2018 18:54 Tveir Sýrlendingar fylgjast hér með svæðinu nálægt Nasib í sumar. EPA/ Ahmad Abbo Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Landamærin hafa verið lokuð í þrjú ár. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá löndunum tveimur en Reuters greinir frá. Tvær af aðallandamærastöðvum Sýrlands og Jórdaníu, Nasib og Daraa féllu báðar í hendur uppreisnarmanna. Daraa árið 2013 og Nasib tveimur árum síðar. Það er hin síðarnefnda sem nú verður opnuð að nýju. Þegar Nasib stöðin lokaði árið 2015 lokaðist fyrir mikilvæg flutningsleið milli Persaflóa og Tyrklands annars vegar og Líbanon hins vegar. Mikilvægt er fyrir Líbanon að landamæri Sýrlands og Jórdaníu opni því Líbanon hefur bara ein önnur landamæri á landi. Þau landamæri eru við Ísrael en ríkin eiga í engu ríkjasambandi. Sýrland hefur landamæri við fimm ríki, Líbanon, Jórdaníu, Írak, Tyrkland og Ísrael en síðustu ár hafa einu opnu landamæri Sýrlands verið við Líbanon. Sýrlandsstjórn náði yfirráðum á landamærasvæðinu í júlí eftir að rússneskar hersveitir ráku uppreisnarmenn frá svæðinu í suðvesturhluta Sýrlands. Fulltrúar ríkjanna tveggja hittust í Jórdaníu í dag og lögðu lokahönd á samkomulagið um opnun landamæranna frá með morgundeginum.Nael Husami hjá jórdanska iðnaðarráðuneytinu sagði þó að ekki yrði opnað strax fyrir almenna umferð. Írak Sýrland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Landamærin milli Jórdaníu og Sýrlands verða opinberlega opnuð að nýju á morgun, mánudaginn 15. Október. Landamærin hafa verið lokuð í þrjú ár. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá löndunum tveimur en Reuters greinir frá. Tvær af aðallandamærastöðvum Sýrlands og Jórdaníu, Nasib og Daraa féllu báðar í hendur uppreisnarmanna. Daraa árið 2013 og Nasib tveimur árum síðar. Það er hin síðarnefnda sem nú verður opnuð að nýju. Þegar Nasib stöðin lokaði árið 2015 lokaðist fyrir mikilvæg flutningsleið milli Persaflóa og Tyrklands annars vegar og Líbanon hins vegar. Mikilvægt er fyrir Líbanon að landamæri Sýrlands og Jórdaníu opni því Líbanon hefur bara ein önnur landamæri á landi. Þau landamæri eru við Ísrael en ríkin eiga í engu ríkjasambandi. Sýrland hefur landamæri við fimm ríki, Líbanon, Jórdaníu, Írak, Tyrkland og Ísrael en síðustu ár hafa einu opnu landamæri Sýrlands verið við Líbanon. Sýrlandsstjórn náði yfirráðum á landamærasvæðinu í júlí eftir að rússneskar hersveitir ráku uppreisnarmenn frá svæðinu í suðvesturhluta Sýrlands. Fulltrúar ríkjanna tveggja hittust í Jórdaníu í dag og lögðu lokahönd á samkomulagið um opnun landamæranna frá með morgundeginum.Nael Husami hjá jórdanska iðnaðarráðuneytinu sagði þó að ekki yrði opnað strax fyrir almenna umferð.
Írak Sýrland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira