Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 10:30 Kristinn Friðriksson var gáttaður á því að Pétur hefði ekki tekið leikhlé S2 Sport Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00