Byggðu einbýli í Búðardal fyrir lóðarverð í borginni Kristján Már Unnarsson skrifar 25. október 2018 20:45 Húsið stendur við Ægisbraut, er 110 fermetrar að stærð auk 40 fermetra svefnlofts. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fyrsta einbýlishúsið í áratug er risið í Búðardal, innflutt bjálkahús, sem sett var saman á staðnum. Eigendur segja að kostnaður verði á milli 20 og 26 milljónir króna. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Hjónin Rosemary Lilja Ríkharðsdóttir og Björn Henrý Kristjánsson fluttu inn 13. september en fyrstu skóflustungu tóku þau 13. apríl í vor. „Föstudaginn 13. apríl! Við vorum svo djörf. Reyndar föttuðum það ekki fyrr en eftirá og krossuðum fingur,“ segir Rosemary.Þau Björn Henrý Kristjánsson og Rosemary Lilja Ríkharðsdóttir fluttu inn í síðasta mánuði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hún er verslunarstjóri ÁTVR og starfsmaður dvalarheimilisins í Búðardal en hann bílstjóri og verktaki. Þau eru bæði aðflutt, hún úr Njarðvík en hann úr Dýrafirði. En hvernig datt þeim í hug að byggja hús í Búðardal? „Það var bara svo lítið um húsnæði hérna og okkur leið svo vel hérna, fluttum hingað fyrir fjórum árum síðan og vildum vera áfram. Eina valið var bara að byggja,“ svarar hún.Úr stofunni horfa þau út á Hvammsfjörð, - þegar búið verður að fjarlægja gáminn fyrir framan.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er líka kostur við það að byggja hérna úti á landi að þú þarft ekki að borga fleiri milljónir fyrir lóð. Við kannski komum húsinu upp hérna fyrir peninga sem sumir þurfa kannski að borga fyrir lóðina í bænum. Þannig að þið í Reykjavík, þið vitið að landsbyggðin er líka til,“ segir Björn.Svefnloftið er 40 fermetrar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta er bjálkahús frá Lettlandi sem þau stöfluðu upp sjálf. Þau segjast gæla við að kostnaðurinn verði á bilinu 20 til 26 milljónir, en húsið er 110 fermetrar auk 40 fermetra svefnlofts. Ekki spillir staðsetningin á sjávarlóð með útsýni yfir Hvammsfjörð, eins og þau lýsa nánar hér í frétt Stöðvar 2: Tengdar fréttir Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. 17. október 2018 19:45 Segir aðgerðaleysi við lóðaúthlutanir í borginni hafa skapað mikinn vanda Framsókn og flugvallarvinir hafa sett á dagskrá borgarstjórnarfundar í dag umræðu um lóðaúthlutanri í borginni á fyrstu þremur árum kjörtímabilsins á lóðum fyrir fjöleignarhús með fleiri en fimm íbúðum. 20. júní 2017 14:00 Þétting byggðar ekki svarið við húsnæðisvanda ungs fólks Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. 16. febrúar 2017 11:22 Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Lóðaverðið tífaldast á tíu árum Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum. 20. október 2016 07:00 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Fyrsta einbýlishúsið í áratug er risið í Búðardal, innflutt bjálkahús, sem sett var saman á staðnum. Eigendur segja að kostnaður verði á milli 20 og 26 milljónir króna. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Hjónin Rosemary Lilja Ríkharðsdóttir og Björn Henrý Kristjánsson fluttu inn 13. september en fyrstu skóflustungu tóku þau 13. apríl í vor. „Föstudaginn 13. apríl! Við vorum svo djörf. Reyndar föttuðum það ekki fyrr en eftirá og krossuðum fingur,“ segir Rosemary.Þau Björn Henrý Kristjánsson og Rosemary Lilja Ríkharðsdóttir fluttu inn í síðasta mánuði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hún er verslunarstjóri ÁTVR og starfsmaður dvalarheimilisins í Búðardal en hann bílstjóri og verktaki. Þau eru bæði aðflutt, hún úr Njarðvík en hann úr Dýrafirði. En hvernig datt þeim í hug að byggja hús í Búðardal? „Það var bara svo lítið um húsnæði hérna og okkur leið svo vel hérna, fluttum hingað fyrir fjórum árum síðan og vildum vera áfram. Eina valið var bara að byggja,“ svarar hún.Úr stofunni horfa þau út á Hvammsfjörð, - þegar búið verður að fjarlægja gáminn fyrir framan.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það er líka kostur við það að byggja hérna úti á landi að þú þarft ekki að borga fleiri milljónir fyrir lóð. Við kannski komum húsinu upp hérna fyrir peninga sem sumir þurfa kannski að borga fyrir lóðina í bænum. Þannig að þið í Reykjavík, þið vitið að landsbyggðin er líka til,“ segir Björn.Svefnloftið er 40 fermetrar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Þetta er bjálkahús frá Lettlandi sem þau stöfluðu upp sjálf. Þau segjast gæla við að kostnaðurinn verði á bilinu 20 til 26 milljónir, en húsið er 110 fermetrar auk 40 fermetra svefnlofts. Ekki spillir staðsetningin á sjávarlóð með útsýni yfir Hvammsfjörð, eins og þau lýsa nánar hér í frétt Stöðvar 2:
Tengdar fréttir Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. 17. október 2018 19:45 Segir aðgerðaleysi við lóðaúthlutanir í borginni hafa skapað mikinn vanda Framsókn og flugvallarvinir hafa sett á dagskrá borgarstjórnarfundar í dag umræðu um lóðaúthlutanri í borginni á fyrstu þremur árum kjörtímabilsins á lóðum fyrir fjöleignarhús með fleiri en fimm íbúðum. 20. júní 2017 14:00 Þétting byggðar ekki svarið við húsnæðisvanda ungs fólks Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. 16. febrúar 2017 11:22 Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Lóðaverðið tífaldast á tíu árum Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum. 20. október 2016 07:00 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Vísbendingar um markaðsbrest á íbúðamarkaði í Reykjavík Ákveðinn markaðsbrestur er á húsnæðismarkaði í Reykjavík því það er lítið sem ekkert framboð af íbúðum á viðráðanlegu verði en mikið framboð af dýru húsnæði sem selst ekki. Þetta segir Sölvi Blöndal hagfræðingur og sérfræðingur í húsnæðismálum hjá Gamma. Hann segir að ekkert bendi til að snörp lækkun sé framundan á íbúðamarkaði þótt framboð nýbygginga sé að nálgast fyrri hæðir. 17. október 2018 19:45
Segir aðgerðaleysi við lóðaúthlutanir í borginni hafa skapað mikinn vanda Framsókn og flugvallarvinir hafa sett á dagskrá borgarstjórnarfundar í dag umræðu um lóðaúthlutanri í borginni á fyrstu þremur árum kjörtímabilsins á lóðum fyrir fjöleignarhús með fleiri en fimm íbúðum. 20. júní 2017 14:00
Þétting byggðar ekki svarið við húsnæðisvanda ungs fólks Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. 16. febrúar 2017 11:22
Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55
Lóðaverðið tífaldast á tíu árum Skortur á lóðum og sala þeirra á milli fjárfesta þrýstir á hærra lóðaverð. Lóðaverð er nú 5 til 10 milljónir króna á hverja íbúð. Ódýrari lóðir og einfaldara byggingarregluverk þarf til að sinna húsnæðismarkaðinum. 20. október 2016 07:00