Baráttumál Öryrkjabandalagsins verða sett í kröfugerð VR Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifa 21. október 2018 13:06 Ragnar Þór Ingólfsson. Vísir/Egill Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Kjaramál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Kjaramál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira