Baráttumál Öryrkjabandalagsins verða sett í kröfugerð VR Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sylvía Hall skrifa 21. október 2018 13:06 Ragnar Þór Ingólfsson. Vísir/Egill Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Kjaramál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Formaður VR segir að baráttumál Öryrkjabandalagsins verði settar i kröfugerð VR líkt og Efling hefur gert. Kröfur félaganna þriggja séu sambærilegar í komandi kjaraviðræðum. Í gær fór fram sameiginlegur fundur Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um afkomu lágtekjufólks á Íslandi, út frá skattbyrði og skerðingum. Þar fjallaði Stefán Ólafsson, sérfræðingur Eflingar meðal annars um aukningu ójafnaðar. „Ójöfnuðurinn hefur verið að aukast. Tekjur hærri hópanna hafa aukist mest en lægri hóparnir hafa setið eftir. Ef við berum okkur saman við hin Norðurlöndin er myndin sú að skattbyrði hátekjufólks er lægri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum en skattbyrði lágtekjufólks er hærri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum,“ sagði Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sagði samstarf Öryrkjabandalagsins og Eflingar komið til að vera enda séu kröfur þeirra sambærilegar. Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið og mun stéttarfélagið setja baráttumál félagsins í kröfugerð VR. „Við vitum það að okkar félagsmenn lenda á örorku og verða eldri borgarar þannig þetta er nátengt verkalýðsbaráttunni og við munum að sjálfsögðu taka málstað ÖBÍ og erum að gera það að okkar kröfugerð, svo höfum við verið í góðu sambandi við stjórnir og framkvæmdastjórn ÖBÍ og Félags eldri borgara,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Kjaramál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent