Sessions segir af sér að beiðni Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2018 19:59 Jeff Sessions er fokinn. Vísir/EPA Jeff Sessions hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna að beiðni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Trump hefur á undanförnum mánuðum skotið föstum skotum á Sessions. Í tísti þakkaði Trump Sessions fyrir störf hans í ráðuneytinu og óskaði honum velfarnaðar. Þá tilkynnti hann einnig að Matthew G. Whittaker, starfsmannastjóri dómsmálaráðuneytisins, myndi gegna embætti ráðherra þangað til að arftaki Sessions verður tilnefndur. Bandaríkjaforseti hefur ítrekað baunað á Jeff Sessions, dómsmálaráðherra sinn, undanfarin misseri. Trump hefur verið ósáttur við Sessions allt frá því að sá síðarnefndi lýsti sig vanhæfan til að hafa umsjón með Rússarannsókninni svonefndu sem beinist að því hvort að framboð Trump hafi átt í samráði við útsendara rússneskra stjórnvalda í fyrra.Í frétt Washington Post segir að Trump hafi aldrei fyrirgefið Sessions það að hafa stigið til hliðar. Ákvörðunin hafi gert það að verkum að Trump hafi ekki notið nægrar verndar gagnvart rannsókninni sem legið hefur eins og mara yfir forsetatíð Trump.....We thank Attorney General Jeff Sessions for his service, and wish him well! A permanent replacement will be nominated at a later date. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 7, 2018 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Sessions setur hnefann í borðið og vísar ávirðingum Trumps til föðurhúsanna Jeff Sessions segist áfram ætla að vera faglegur í starfi. Þrýstingur frá Bandaríkjaforseta muni ekki hafa áhrif á störf hans. 23. ágúst 2018 18:34 Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3. september 2018 22:58 Sérstaki rannsakandinn sagður tilbúinn með niðurstöður Ekkert liggur þó fyrir um að rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði Trump við Rússa sé að klárast. 17. október 2018 15:51 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Jeff Sessions hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna að beiðni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Trump hefur á undanförnum mánuðum skotið föstum skotum á Sessions. Í tísti þakkaði Trump Sessions fyrir störf hans í ráðuneytinu og óskaði honum velfarnaðar. Þá tilkynnti hann einnig að Matthew G. Whittaker, starfsmannastjóri dómsmálaráðuneytisins, myndi gegna embætti ráðherra þangað til að arftaki Sessions verður tilnefndur. Bandaríkjaforseti hefur ítrekað baunað á Jeff Sessions, dómsmálaráðherra sinn, undanfarin misseri. Trump hefur verið ósáttur við Sessions allt frá því að sá síðarnefndi lýsti sig vanhæfan til að hafa umsjón með Rússarannsókninni svonefndu sem beinist að því hvort að framboð Trump hafi átt í samráði við útsendara rússneskra stjórnvalda í fyrra.Í frétt Washington Post segir að Trump hafi aldrei fyrirgefið Sessions það að hafa stigið til hliðar. Ákvörðunin hafi gert það að verkum að Trump hafi ekki notið nægrar verndar gagnvart rannsókninni sem legið hefur eins og mara yfir forsetatíð Trump.....We thank Attorney General Jeff Sessions for his service, and wish him well! A permanent replacement will be nominated at a later date. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 7, 2018
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Sessions setur hnefann í borðið og vísar ávirðingum Trumps til föðurhúsanna Jeff Sessions segist áfram ætla að vera faglegur í starfi. Þrýstingur frá Bandaríkjaforseta muni ekki hafa áhrif á störf hans. 23. ágúst 2018 18:34 Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3. september 2018 22:58 Sérstaki rannsakandinn sagður tilbúinn með niðurstöður Ekkert liggur þó fyrir um að rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði Trump við Rússa sé að klárast. 17. október 2018 15:51 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Sessions setur hnefann í borðið og vísar ávirðingum Trumps til föðurhúsanna Jeff Sessions segist áfram ætla að vera faglegur í starfi. Þrýstingur frá Bandaríkjaforseta muni ekki hafa áhrif á störf hans. 23. ágúst 2018 18:34
Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3. september 2018 22:58
Sérstaki rannsakandinn sagður tilbúinn með niðurstöður Ekkert liggur þó fyrir um að rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði Trump við Rússa sé að klárast. 17. október 2018 15:51