Repúblikani tryggir sér nauma kosningu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 21:04 Rick Scott fer nú úr embætti ríkisstjóra Flórída og á öldungadeildina. AP/J. Scott Applewhite Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04