Rob Reiner á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2018 14:00 Rob Reiner með fjölskyldunni á Suðurlandinu. Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45
River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15