Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 23:16 Lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu. Getty/Joe Skipper Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Kjörstjórn í Flórida hefur fyrirskipað að öll atkvæði sem greidd voru í kosningunum til öldungadeildarinnar í ríkinu verði handtalin. Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. Niðurstaða hinnar rafrænu talningar var sú að Scott sé með um 12.600 atkvæða forskot á Nelson, sem samsvarar um 0,15 prósenta forskoti. Alls voru greidd átta milljónir atkvæða í kosningunum í ríkinu.Reuters segir frá því að lögum samkvæmt þarf að handtelja atkvæðin ef munar minna en 0,25 prósent á frambjóðendum eftir rafræna talningu.Frambjóðendur deila Scott er allt annað en ánægður með framvinduna og segir Nelson reyna að svindla til að reyna að ná fram sigri. „Á einn eða annan máta tókst þeim að finna 93 þúsund nýja kjörseðla eftir kosninganóttina. Við vitum ekki enn hvernig þeim tókst það,“ sagði Scott við Fox News á sunnudaginn. Nelson svaraði Scott á þann máta á mánudag að Scott virðist hræddur um að tapa kosningunum þegar búið sé að telja öll atkvæðin. Reglurnar um endurtalningu voru teknar upp eftir forsetakosingarnar árið 2000 þar sem George W. Bush hafði betur gegn Al Gore eftir harðvítugar deilur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04