Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 18:24 Mægurnar Nellie og Harriet Oleson í þáttunum Húsið á sléttunni. Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Húsið á sléttunni, er látin, 93 ára að aldri. MacGregor, sem fór með hlutverk hinnar ríku og illgjörnu Harriet Oleson í þáttunum, andaðist á hjúkrunarheimili þar sem hún bjó í Woodland Hills í Kaliforníu á þriðjudaginn. Í þáttunum var fylgst með ástum, þrautum og ævintýrum Ingalls-fjölskyldunnar og samferðamanna þeirra í Minnesota á síðari hluta nítjándu aldar. Melissa Gilbert, sem fór með hlutverk Lauru Ingalls í þáttunum, minnist MacGregor á Instagram og segir Harriet Oleson hafa verið þá persónu sem aðdáendur þáttanna hafi elskað að hata. „Fullkominn fjandmaður. En fólkið sem var ekki hluti sléttufjölskyldu okkar vissi ekki hvað hún var ástúðleg og góð við yngri leikarana í þáttunum,“ segir Gilbert. Katherine MacGregor lék í öllum níu þáttaröðum Hússins á sléttunni sem gerðir voru á árunum 1974 til 1983. View this post on InstagramI just got word that Katherine MacGregor passed away yesterday. This woman taught me so much... about acting... vintage jewelry... life. She was outspoken and hilariously funny. A truly gifted actress as she was able to play a despicable character but with so much heart. Her Harriet Oleson was the woman our fans loved to hate. A perfect antagonist. The thing people outside of our prairie family didn’t know, was how loving and nurturing she was with the younger cast. I really loved her and I find great comfort knowing that she is at peace and, per her beliefs, her soul has moved on to its next incarnation. Farewell Scottie. I hope with all my heart we meet again next time. A post shared by Melissa Gilbert (@melissaellengilbertbusfield) on Nov 14, 2018 at 6:29am PST
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira