Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Garðar Örn Úlfarsson skrifar 15. nóvember 2018 08:00 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerði. Fréttablaðið/Eyþór „Fasteignaverð hefur hækkað mjög skarpt í Hveragerði að undanförnu með þeirri beinu afleiðingu að fasteignamat í bæjarfélaginu hefur hækkað mjög mikið,“ segir bæjarstjórn Hveragerðis sem kveðst vegna þessa hafa ákveðið að lækka álagningarprósentur fasteignagjalda á íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Í Facebook-hópi íbúa á Selfossi er nú rætt um að einnig verði að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda þar. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um þetta en lækkun prósentunnar hafi þó verið rædd. „Við erum í fjárhagsáætlunarvinnu og fyrri umræða um fjárhagsáætlunina verður í næstu viku. Í áætluninni kemur með annars fram álagningarprósenta fasteignaskatts,“ útskýrir Helgi. „En þetta er alveg inni í umræðunni og ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbúanna.“ Í Hveragerði lækkar álagningarprósentan á íbúðarhúsnæði úr 0,40 í 0,36 prósent og lóðarleiga úr 0,9 í 0,75 prósent. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði lækkar úr 1,60 í 1,5 prósent og lóðarleiga úr 1,7 í 1,5 prósent. „Með þessu er komið til móts við þær miklu hækkanir á gjöldum sem annars hefðu orðið að veruleika,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hveragerðis. Árborg Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira
„Fasteignaverð hefur hækkað mjög skarpt í Hveragerði að undanförnu með þeirri beinu afleiðingu að fasteignamat í bæjarfélaginu hefur hækkað mjög mikið,“ segir bæjarstjórn Hveragerðis sem kveðst vegna þessa hafa ákveðið að lækka álagningarprósentur fasteignagjalda á íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Í Facebook-hópi íbúa á Selfossi er nú rætt um að einnig verði að lækka álagningarprósentu fasteignagjalda þar. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um þetta en lækkun prósentunnar hafi þó verið rædd. „Við erum í fjárhagsáætlunarvinnu og fyrri umræða um fjárhagsáætlunina verður í næstu viku. Í áætluninni kemur með annars fram álagningarprósenta fasteignaskatts,“ útskýrir Helgi. „En þetta er alveg inni í umræðunni og ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbúanna.“ Í Hveragerði lækkar álagningarprósentan á íbúðarhúsnæði úr 0,40 í 0,36 prósent og lóðarleiga úr 0,9 í 0,75 prósent. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði lækkar úr 1,60 í 1,5 prósent og lóðarleiga úr 1,7 í 1,5 prósent. „Með þessu er komið til móts við þær miklu hækkanir á gjöldum sem annars hefðu orðið að veruleika,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hveragerðis.
Árborg Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira