Benedikt S. Benediktsson hefur verið ráðinn lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ. og mun hann hefja störf eigi síðar en 1. mars n.k.
Benedikt hefur undanfarin fjögur ár gegnt stöðu sérfræðings á skrifstofu skattamála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Áður starfaði hann á nefndasviði Alþingis þar sem hann var ritari fjölmargra þingnefnda. Benedikt lauk Mag. jur prófi frá lagadeild HÍ 2010.
Benedikt ráðinn lögfræðingur SVÞ
Kristín Ólafsdóttir skrifar
