Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00