Eftir tíu ára stríð við bæjaryfirvöld reisti hann styttu og gaf þeim puttann Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2018 11:30 Nokkuð skýr skilaboð. Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018 Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018
Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira