Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Kjartan Kjartansson skrifar 13. desember 2018 07:34 George Pell var um tíma þriðja æðsti maður kaþólsku kirkjunnar. Vísir/AFP George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku. Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku.
Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05
Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00