Mótmælendur loka vegum í Barcelona Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2018 13:02 Fjórir mótmælendur hið minnsta hafa verið handteknir í dag. Getty/Alex Caparros Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu á Spáni hafa lokað fjölda vega í sumum hlutum héraðsins í dag vegna fundar spænsku ríkisstjórnarinnar sem haldinn er í Barcelona. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að halda fund í katalónsku höfuðborginni var ætlað að draga úr spennu milli stjórnarinnar í Madríd og héraðsstjórnar Katalóníu. Nokkrir mánuðir eru síðan nokkrir leiðtogar Katalóna voru dæmdir til fangelsisvistar vegna ákvörðunar Katalóna að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins á síðasta ári. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, og Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar, sammæltust í gær um að stofna til „skilvirkrar umræðu“ sín á milli.BBC segir frá því að mótmælendur hafi látið loka um tuttugu vegum, meðal annars hraðbrautunum AP7 og A2. Lögregla í Barcelona hefur verið með mikinn viðbúnað vegna ríkisstjórnarfundarins. Fjöldi mótmælenda kastaði í morgun ýmsu lauslegu í átt að öryggislögreglu þar sem hún reyndi dreifa mótmælendum. Fjórir mótmælendur hið minnsta hafa verið handteknir í dag. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Sjá meira
Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu á Spáni hafa lokað fjölda vega í sumum hlutum héraðsins í dag vegna fundar spænsku ríkisstjórnarinnar sem haldinn er í Barcelona. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að halda fund í katalónsku höfuðborginni var ætlað að draga úr spennu milli stjórnarinnar í Madríd og héraðsstjórnar Katalóníu. Nokkrir mánuðir eru síðan nokkrir leiðtogar Katalóna voru dæmdir til fangelsisvistar vegna ákvörðunar Katalóna að lýsa yfir sjálfstæði héraðsins á síðasta ári. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, og Quim Torra, forseti katalónsku héraðsstjórnarinnar, sammæltust í gær um að stofna til „skilvirkrar umræðu“ sín á milli.BBC segir frá því að mótmælendur hafi látið loka um tuttugu vegum, meðal annars hraðbrautunum AP7 og A2. Lögregla í Barcelona hefur verið með mikinn viðbúnað vegna ríkisstjórnarfundarins. Fjöldi mótmælenda kastaði í morgun ýmsu lauslegu í átt að öryggislögreglu þar sem hún reyndi dreifa mótmælendum. Fjórir mótmælendur hið minnsta hafa verið handteknir í dag.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Sjá meira