B5 lokað tímabundið vegna vatnstjóns Birgir Olgeirsson skrifar 9. janúar 2019 19:15 Svona var staðan á B5 skömmu fyrir áramót. Vísir Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms. Veitingastaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Aðdáendur skemmtistaðarins b5 í Bankastræti hafa komið að læstum dyrum undanfarnar vikur. Þegar litið var inn um glugga staðarins mátti sjá þar að búið var að ráðast í heljarinnar framkvæmdir á staðnum en það var ekki að ástæðulausu að sögn Andra Sigþórssonar, eins af eigendum b5. Mikið vatnstjón varð á staðnum þegar ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu en unnið er hörðum höndum að viðgerðum og endurbótum svo hægt verði að opna staðinn aftur sem fyrst. Andri segir að allt útlit sé fyrir að það gæti orðið fyrir þarnæstu helgi, eða helgina 19. – 20. janúar. Andri segir að eigendur b5 muni nýta tækifærið og fríska upp á salerni, gólfefni og lýsingu en tjónið gerði ekki boð á undan sér og átti sér stað á allra versta tíma. Því gafst enginn tími til að nýta tækifærið og gera róttækar breytingar á uppsetningu staðarins.Ofnlagnir gáfu sig á Þorláksmessu.FBL/Pjetur„Það myndi krefjast mun meiri undirbúnings og forvinnu. Við erum að keppast við að gera þetta eins hratt og mögulegt er svo að okkar trúföstu og frábæru viðskiptavinir komist í B5 stemminguna aftur sem allra fyrst.“ Aðdáendur b5 þurfa því ekki að örvænta, þeir munu fá að sletta úr klaufunum á ný á þessum vinsæla stað innan skamms.
Veitingastaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira