Amnesty vill fylgjast með réttarhöldum Katalóna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. janúar 2019 08:30 Katalónar fylgjast náið með gangi mála. Nordicphotos/AFP Mannréttindabaráttusamtökin Amnesty International hafa sent hæstarétti Spánar bréf þar sem samtökin biðja formlega um leyfi fyrir því að fá að fylgjast með komandi réttarhöldum yfir tólf stjórnmálamönnum og aðgerðasinnum. Níu af þessum tólf hafa verið í gæsluvarðhaldi frá haustinu 2017. Málið tengist sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingu í október það ár. Amnesty hefur ítrekað kallað eftir því að nímenningarnir verði leystir úr haldi. Hin ákærðu eiga yfir höfði sér samanlagt 177 ára fangelsi fyrir meðal annars uppreisn, misnotkun skattfjár og uppreisnaráróður. Flest hafa þau nú birt yfirlýsingu um málsvörn sína. Ákærðu halda því til að mynda fram að ákæran sé pólitísks eðlis og að hæstiréttur Spánar sé þátttakandi í pólitískum leik gegn Katalónunum. Þá eru friðsamleg mótmæli Katalóna og ofbeldi spænsku lögreglunnar á kjördag borin saman og því haldið fram að katalónska héraðsþingið hafi farið að lögum og ekki misnotað almannafé, þvert á það sem saksóknarar halda fram. Áhuginn á réttarhöldunum er mikill og verður þeim sjónvarpað og streymt á netinu. Í ljósi áhyggja sinna af meintri hlutdrægni hæstaréttar hafa sex katalónsk, spænsk og alþjóðleg mannréttindabaráttusamtök stofnað saman heildarsamtök um eftirlit fyrir réttarhöldin er nefnast International Trial Watch. Þá krefjast verjendur hinna ákærðu þess að alþjóðleg samtök fái að hafa eftirlit með réttarhöldunum. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Mannréttindabaráttusamtökin Amnesty International hafa sent hæstarétti Spánar bréf þar sem samtökin biðja formlega um leyfi fyrir því að fá að fylgjast með komandi réttarhöldum yfir tólf stjórnmálamönnum og aðgerðasinnum. Níu af þessum tólf hafa verið í gæsluvarðhaldi frá haustinu 2017. Málið tengist sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingu í október það ár. Amnesty hefur ítrekað kallað eftir því að nímenningarnir verði leystir úr haldi. Hin ákærðu eiga yfir höfði sér samanlagt 177 ára fangelsi fyrir meðal annars uppreisn, misnotkun skattfjár og uppreisnaráróður. Flest hafa þau nú birt yfirlýsingu um málsvörn sína. Ákærðu halda því til að mynda fram að ákæran sé pólitísks eðlis og að hæstiréttur Spánar sé þátttakandi í pólitískum leik gegn Katalónunum. Þá eru friðsamleg mótmæli Katalóna og ofbeldi spænsku lögreglunnar á kjördag borin saman og því haldið fram að katalónska héraðsþingið hafi farið að lögum og ekki misnotað almannafé, þvert á það sem saksóknarar halda fram. Áhuginn á réttarhöldunum er mikill og verður þeim sjónvarpað og streymt á netinu. Í ljósi áhyggja sinna af meintri hlutdrægni hæstaréttar hafa sex katalónsk, spænsk og alþjóðleg mannréttindabaráttusamtök stofnað saman heildarsamtök um eftirlit fyrir réttarhöldin er nefnast International Trial Watch. Þá krefjast verjendur hinna ákærðu þess að alþjóðleg samtök fái að hafa eftirlit með réttarhöldunum.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira