Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2019 13:13 Frá minningarathöfn í Gdansk í vikunni. EPA/ADAM WARLAWA Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Dagur sendir sitjandi borgarstjóra, varaborgarstjóranum Aleksöndru Dulkiewicz, kveðjuna en Adamowicz var stunginn á sviði á góðgerðarsamkomu í borginni á sunnudagskvöld og lést af sárum sínum á mánudag. Kveðjan hljómar svo á íslensku:Kæri varaborgarstjóri Aleksandra Dulkiewicz,Fyrir hönd Reykvíkinga vil ég votta mína dýpstu samúð vegna hins hörmulega atburðar sem átti sér stað í Gdansk síðdegis á sunnudag. Glæpurinn er algjörlega óskiljanlegur og hugur okkar er hjá fjölskyldu borgarstjórans Adamowicz, íbúum Gdansk og öllum sem syrgja hann. Borgir heimsins verða að standa sameinaðar gegn slíkum voðaverkum.Dagur B. EggertssonBorgarstjóri í ReykjavíkHér að neðan má svo finna kveðjuna á pólsku.Szanowna Pani Wiceprezydent Aleksandra Dulkiewicz, Chciałbym złożyć moje najgłębsze wyrazy współczucia w związku z przerażającym atakiem, jaki miał miejsce niedzielnego wieczoru w Gdańsku. Wciąż nie możemy do końca zrozumieć powodów tej zbrodni, a nasze serca są z rodziną Pana Prezydenta Adamowicza, mieszkańcami Gdańska i wszystkimi dla których to zdarzenie miało znaczenie. Wszystkie miasta na świecie muszą zjednoczyć się i stać razem przeciwko takim przerażającym aktom przemocy.Dagur B. EggertssonBurmistrz Miasta Reykjavik Andlát Borgarstjórn Pólland Tengdar fréttir Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Dagur sendir sitjandi borgarstjóra, varaborgarstjóranum Aleksöndru Dulkiewicz, kveðjuna en Adamowicz var stunginn á sviði á góðgerðarsamkomu í borginni á sunnudagskvöld og lést af sárum sínum á mánudag. Kveðjan hljómar svo á íslensku:Kæri varaborgarstjóri Aleksandra Dulkiewicz,Fyrir hönd Reykvíkinga vil ég votta mína dýpstu samúð vegna hins hörmulega atburðar sem átti sér stað í Gdansk síðdegis á sunnudag. Glæpurinn er algjörlega óskiljanlegur og hugur okkar er hjá fjölskyldu borgarstjórans Adamowicz, íbúum Gdansk og öllum sem syrgja hann. Borgir heimsins verða að standa sameinaðar gegn slíkum voðaverkum.Dagur B. EggertssonBorgarstjóri í ReykjavíkHér að neðan má svo finna kveðjuna á pólsku.Szanowna Pani Wiceprezydent Aleksandra Dulkiewicz, Chciałbym złożyć moje najgłębsze wyrazy współczucia w związku z przerażającym atakiem, jaki miał miejsce niedzielnego wieczoru w Gdańsku. Wciąż nie możemy do końca zrozumieć powodów tej zbrodni, a nasze serca są z rodziną Pana Prezydenta Adamowicza, mieszkańcami Gdańska i wszystkimi dla których to zdarzenie miało znaczenie. Wszystkie miasta na świecie muszą zjednoczyć się i stać razem przeciwko takim przerażającym aktom przemocy.Dagur B. EggertssonBurmistrz Miasta Reykjavik
Andlát Borgarstjórn Pólland Tengdar fréttir Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Íbúar Gdansk hvattir til að gefa borgarstjóranum blóð Ástand borgarstjórans Pawel Adamowicz er sagt mjög alvarlegt eftir að hann var stunginn með hníf í gær. 14. janúar 2019 10:09
Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00
Fjöldi minnist borgarstjóra Fjölmargir Pólverjar lögðu leið sína í ráðhúsið í Gdansk í gær til þess að rita nafn sitt í samúðarbækur fyrir Pawel Adamowicz, borgarstjóra Gdansk, sem lést á sjúkrahúsi á mánudag eftir að hafa verið stunginn á góðgerðartónleikum á laugardagskvöld. 16. janúar 2019 07:30