Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2019 16:40 Björgvin Páll í leiknum í dag. Vísir/EPA Björgvin Páll Gústavsson átti góðan leik í marki Íslands gegn Barein í dag. Hann komst í gang eftir rólega byrjun og varði þrettán skot - þar af fjögur vítaskot. „Þetta var voða fínt og mjög skemmtilegt. Miðað við hvernig úrslitin voru þá kom á óvart hversu skemmtilegur leikur þetta var,“ sagði Björgvin Páll sem var valinn maður leiksins. Hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Mér fannst þetta æðislegt. Það var æðislegt að fá boltann í hausinn í upphafi leiks til að kveikja aðeins í þessu. Búa til smá læti,“ sagði hann enn fremur en á sjöttu mínútu fékk Mohamed Habib beint rautt spjald fyrir að kasta í höfuð Björgvins Páls í vítakasti. Björgvin Páll var í miklu fjöri í leiknum og steig meira að segja létt dansspor eftir markvörslu úr hraðaupphlaupi Bareina í síðari hálfleik. Hann segir að það hafi verið sérstök tilfinning að spila gegn Bareinum - að þetta hafi verið að eins og að spila gegn sextán útgáfum af sjálfum sér. „Það var alvöru geðveiki og ég var bara sautjándi maðurinn í þessu. Þetta er blóðheit þjóð - alvöru gæjar og töffarar. Þeir láta ekkert vaða yfir sig. Þetta eru alvöru keppnismenn, svipað eins og við Íslendingar.“ „Þetta var aðeins rólegra í seinni hálfleik en við gáfum samt allt í þetta enda að berjast fyrir okkar þjóð og fólkið heima.“ Björgvin Páll var ánægður með frammistöðuna hjá íslenska liðinu í dag. „Þetta er lið sem stóð í Spánverjum lengi vel. Við mættum í þennan leik eftir stutta hvíld og lítinn undirbúning. Frammistaðan sýnir að menn eru tilbúinir að leggja sig fram í þetta.“Klippa: Björgvin: Gott að fá boltann í hausinn HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27 Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn. 14. janúar 2019 16:37 Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson átti góðan leik í marki Íslands gegn Barein í dag. Hann komst í gang eftir rólega byrjun og varði þrettán skot - þar af fjögur vítaskot. „Þetta var voða fínt og mjög skemmtilegt. Miðað við hvernig úrslitin voru þá kom á óvart hversu skemmtilegur leikur þetta var,“ sagði Björgvin Páll sem var valinn maður leiksins. Hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Mér fannst þetta æðislegt. Það var æðislegt að fá boltann í hausinn í upphafi leiks til að kveikja aðeins í þessu. Búa til smá læti,“ sagði hann enn fremur en á sjöttu mínútu fékk Mohamed Habib beint rautt spjald fyrir að kasta í höfuð Björgvins Páls í vítakasti. Björgvin Páll var í miklu fjöri í leiknum og steig meira að segja létt dansspor eftir markvörslu úr hraðaupphlaupi Bareina í síðari hálfleik. Hann segir að það hafi verið sérstök tilfinning að spila gegn Bareinum - að þetta hafi verið að eins og að spila gegn sextán útgáfum af sjálfum sér. „Það var alvöru geðveiki og ég var bara sautjándi maðurinn í þessu. Þetta er blóðheit þjóð - alvöru gæjar og töffarar. Þeir láta ekkert vaða yfir sig. Þetta eru alvöru keppnismenn, svipað eins og við Íslendingar.“ „Þetta var aðeins rólegra í seinni hálfleik en við gáfum samt allt í þetta enda að berjast fyrir okkar þjóð og fólkið heima.“ Björgvin Páll var ánægður með frammistöðuna hjá íslenska liðinu í dag. „Þetta er lið sem stóð í Spánverjum lengi vel. Við mættum í þennan leik eftir stutta hvíld og lítinn undirbúning. Frammistaðan sýnir að menn eru tilbúinir að leggja sig fram í þetta.“Klippa: Björgvin: Gott að fá boltann í hausinn
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27 Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn. 14. janúar 2019 16:37 Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09
Teitur: Ég vildi sýna mig Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af. 14. janúar 2019 16:38
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Ólafur: Þetta var einn „god morgen“ og áfram gakk Ólafur Guðmundsson átti fínan leik annan leikinn í röð er Ísland vann öruggan sigur á Barein í þriðja leik liðsins á HM í handbolta. 14. janúar 2019 16:27
Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn. 14. janúar 2019 16:37
Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. 14. janúar 2019 16:26
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni