Sjókæling um borð hámarkar gæði og geymsluþol afla Sighvatur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 19:00 Með sjókælingu er reynt að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest. Vísir Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar. Sjávarútvegur Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar.
Sjávarútvegur Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira