Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis treður boltanum í körfuna. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira