Skrifaði NBA-söguna í nótt og gladdi síðan unga stúlku eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 12:30 Stephen Curry, skórnir og stúlkan. Mynd/SAMSETT Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019 NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti