Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 22:30 PJ Tucker er mikill skómaður. Getty/Michael Reaves PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira