Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 20:00 Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum. Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum.
Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira