Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 13:31 Jakob Scharf var yfirmaður PET á árunum 2007 til 2013. EPA/Erik Refner Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf, fyrrverandi yfirmann dönsku öryggislögreglunnar (PET), í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni Syv år for PET. Þá var hann dæmdur til að greiða 400 þúsund danskar krónur í sekt, rúmar sjö milljónir íslenskra króna.DR segir málið sögulegt og án fordæmis þar sem þetta sé í fyrsta sinn sem fyrrverandi yfirmaður PET hafi verið ákærður. Scharf var ekki í viðstaddur þegar dómur var kveðinn upp, en verjandi hans segir skjólstæðing sinn ekki hafa ákveðið hvort að dómnum verði áfrýjað. Í bókinni Syv år for PET er fjallað um störf Scharf hjá PET, en hann var yfirmaður hennar á árunum 2007 til 2013. Morten Skjoldager skrifaði bókina, en hún byggir á eigin rannsóknum höfundar og viðtölum við Scharf.Braut trúnað Í dómorðum segir að með bókinni hafi Scharf brotið trúnað með frásögnum af starfsemi öryggislögreglunnar, samstarfsaðila og starfsaðferðir. Allt hafi þetta getað skaðað störf öryggislögreglunnar. PET fékk á sínum tíma veður af útgáfu bókarinnar og fékk samþykkt lögbann á útgáfu hennar. Þrátt fyrir það birti blaðið Politiken bókina í heild sinni í sérstakri blaðaútgáfu 9. október 2016. Saksóknarar fóru fram á að Scharf yrði dæmdur til sex til níu mánaða fangelsisvistar. Danmörk Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf, fyrrverandi yfirmann dönsku öryggislögreglunnar (PET), í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni Syv år for PET. Þá var hann dæmdur til að greiða 400 þúsund danskar krónur í sekt, rúmar sjö milljónir íslenskra króna.DR segir málið sögulegt og án fordæmis þar sem þetta sé í fyrsta sinn sem fyrrverandi yfirmaður PET hafi verið ákærður. Scharf var ekki í viðstaddur þegar dómur var kveðinn upp, en verjandi hans segir skjólstæðing sinn ekki hafa ákveðið hvort að dómnum verði áfrýjað. Í bókinni Syv år for PET er fjallað um störf Scharf hjá PET, en hann var yfirmaður hennar á árunum 2007 til 2013. Morten Skjoldager skrifaði bókina, en hún byggir á eigin rannsóknum höfundar og viðtölum við Scharf.Braut trúnað Í dómorðum segir að með bókinni hafi Scharf brotið trúnað með frásögnum af starfsemi öryggislögreglunnar, samstarfsaðila og starfsaðferðir. Allt hafi þetta getað skaðað störf öryggislögreglunnar. PET fékk á sínum tíma veður af útgáfu bókarinnar og fékk samþykkt lögbann á útgáfu hennar. Þrátt fyrir það birti blaðið Politiken bókina í heild sinni í sérstakri blaðaútgáfu 9. október 2016. Saksóknarar fóru fram á að Scharf yrði dæmdur til sex til níu mánaða fangelsisvistar.
Danmörk Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira