Arnór er svekktur en þakklátur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 11:49 Arnór Þór Gunnarsson í leik á HM. Getty/TF-Images Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Það tilkynnti hann á Twitter-síðunni sinni í morgun. Arnór Þór fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik í tapleiknum gegn Þýskalandi í gær. Þá hafði hann skorað sex mörk, þar af tvö úr vítum. Arnór freistaði þess að skora úr víti eftir að hann fór meiddur af velli en Andreas Wolff varði frá honum. Arnór er ásamt Emil Feuchtmann frá Chile og Spánverjanum Ferran Sole fjórði markahæsti leikmaður heimsmeistarakeppninnar með 37 mörk. Skotnýting Arnórs Þórs var sérstaklega góð en hann nýtti 82 prósent skotanna sinna. Aron Pálmarsson fór einnig meiddur af velli í gær með tak í náranum. Hann verður ekki með gegn Frakklandi í kvöld en ekki er útilokað að hann verði aftur kallaður í hópinn fyrir leik Íslands gegn Brasilíu á miðvikudag. Leikur Íslands og Frakklands á HM í handbolta hefst klukkan 19.30 í kvöld.Hrikalega svekkjandi að geta ekki klárað mótið með strákunum! Ég er þakklátur að spila fyrir Ísland Framtíðin er björt #strakarnirokkar#aframisland#handbolti#handballpic.twitter.com/TuIwxzdnHY — Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20