Fulltrúi Frakka í Eurovision tilkynnir morðhótanir og hatursummæli til lögreglu Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2019 08:25 Bilal Hassani mun flytja lagið Roi í Eurovision-keppninni. Eurovision.tv Fulltrúi Frakka í Eurovision hefur tilkynnt morðhótanir og hatursummæli sem honum hafa borist til lögreglu. Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Hinn nítján ára Bilal Hassani, sem mun flytja lagið Roi í keppninni í Ísrael í maí. Lögmaður hans, Etienne Deshoulières, segir í samtali við Le Monde að þeir hafi tilkynnt fjölda fólks fyrir meiðyrði, hatursummæli og hótanir um líkamsmeiðingar. Hassani þakkaði fyrir þann stuðning, sem hann hafi fengið eftir að hann tilkynnti málin til lögreglu, á Twitter í gær. Segir hann skilaboðahólf sín full af hlýjum orðum frá stuðningsmönnum.Il y’a surtout beaucoup d’amour , pleins de messages de soutien... #SpreadLoveNotHatehttps://t.co/1KYJwR9x8e — Bilal Hassani (@iambilalhassani) January 30, 2019Hassani kemur frá París og er af marokkóskum uppruna. Hann sló í gegn í Frakklandi eftir þátttöku sína í The Voice árið 2015 þar sem hann söng meðal annars lagið Rise Like a Phoenix sem Conchita Wurst söng í Eurovision árið 2014 og skilaði Austurríkismönnum sigri. Lagið Roi, sem útleggst á íslensku sem Kóngur, ku fjalla um það að vera trúr sjálfum sér. Lokakeppni Eurovision fer fram dagana 14., 16. og 18. maí í Tel Avív í Ísrael. Þar sem Frakkland er eitt „hinna fimm stóru“ mun Hassani ekki þurfa að taka þátt á öðru undanúrslitakvöldinu, heldur stígur fyrst á stokk á úrslitakvöldinu sjálfu. Eurovision Frakkland Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Fulltrúi Frakka í Eurovision hefur tilkynnt morðhótanir og hatursummæli sem honum hafa borist til lögreglu. Franskir fjölmiðlar segja að söngvaranum, Bilal Hassani, hafi verið hótað vegna samkynhneigðar sinnar. Hinn nítján ára Bilal Hassani, sem mun flytja lagið Roi í keppninni í Ísrael í maí. Lögmaður hans, Etienne Deshoulières, segir í samtali við Le Monde að þeir hafi tilkynnt fjölda fólks fyrir meiðyrði, hatursummæli og hótanir um líkamsmeiðingar. Hassani þakkaði fyrir þann stuðning, sem hann hafi fengið eftir að hann tilkynnti málin til lögreglu, á Twitter í gær. Segir hann skilaboðahólf sín full af hlýjum orðum frá stuðningsmönnum.Il y’a surtout beaucoup d’amour , pleins de messages de soutien... #SpreadLoveNotHatehttps://t.co/1KYJwR9x8e — Bilal Hassani (@iambilalhassani) January 30, 2019Hassani kemur frá París og er af marokkóskum uppruna. Hann sló í gegn í Frakklandi eftir þátttöku sína í The Voice árið 2015 þar sem hann söng meðal annars lagið Rise Like a Phoenix sem Conchita Wurst söng í Eurovision árið 2014 og skilaði Austurríkismönnum sigri. Lagið Roi, sem útleggst á íslensku sem Kóngur, ku fjalla um það að vera trúr sjálfum sér. Lokakeppni Eurovision fer fram dagana 14., 16. og 18. maí í Tel Avív í Ísrael. Þar sem Frakkland er eitt „hinna fimm stóru“ mun Hassani ekki þurfa að taka þátt á öðru undanúrslitakvöldinu, heldur stígur fyrst á stokk á úrslitakvöldinu sjálfu.
Eurovision Frakkland Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira