Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 13:30 Mikaela Shiffrin. Getty/ David Geieregger Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019 Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019
Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira